Ofbeldi gegn körlum á norðurlöndum
Hérna eru fréttir, rannsóknir, upplýsingar um karlaathvörf og aðrar hlutlausar upplýsingar um heimilisfofbeldi, studdar af hlutlausum rannsóknum háskóla og opinberra stofnanna. Auðvelt er að staðfesta þessar staðreyndir með því að fara inn á þessar opinberu, hálf opinberu stofnanir, háskóla og dagblöð.