Greinar
Greinar
Styðja starfið
Styðja starfið
Hagnýtar uppl.
Hagnýtar uppl.
Um athvarfið
Um athvarfið
Er þögnin Gulls ígildi?
Föstudaginn 6. okt. 2023 var viðtal við Drífu Snædal talskonu Stígamóta vegna viðtals morgunútvarpsins við nemanda Háskólans á Akureyri um Masterverkefni hennar við heilbrigðisvísindadeild HA, um reynslu karla af ofbeldi af hálfu kvenna. Þar kom fram að ofbeldi kvenna væri líklega miklu algengara en haldið væri og það væri jafnvel ekki kynjaskipt, en verkefnið var ekki úttekt á því, heldur eigindleg rannsókn þar sem hún ræddi við fjölda þolenda. Nú vitum við ekki betur en að nemandinn hafi skoðað erlendar rannsóknir því okkur vitanlega hefur engin rannsókn um kynjaskiptingu ofbeldis verið gerð á Íslandi og virðist ekki mega rannsaka það.
Þögnin sem varð að þegja – Erin Pizzey 85 ára
Fyrir 85 árum, 19. febrúar 1939, fæddust tvær litlar stúlkur í Kína. Önnur fékk nafnið Erin Patria Margaret Pizzey. Hún var dóttir starfsmanns utanríkisþjónustunnar (diplómat) og ferðaðist því mikið um heiminn. Hún ólst upp við mikið heimilisofbeldi frá báðum foreldrum, faðirinn keðjureykti, drakk mikið og var oft reiður, en móðirin var grimm og beitti miklu líkamlegu ofbeldi svo það rann blóðið niður fæturna hennar og svo var hún með eiturtungu. Hún lendir þarna sem barn í heimsstyrjöldinni og flyst til S-Afríku og víðar um heiminn
Ofbeldi gegn körlum á norðurlöndum
Hérna eru fréttir, rannsóknir, upplýsingar um karlaathvörf og aðrar hlutlausar upplýsingar um heimilisfofbeldi, studdar af hlutlausum rannsóknum háskóla og opinberra stofnanna. Auðvelt er að staðfesta þessar staðreyndir með því að fara inn á þessar opinberu, hálf opinberu stofnanir, háskóla og dagblöð.